FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 4. maí 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Mynd vikunnar

Bekkjarmynd

Höfðasókn - aðalsafnaðarfundur

Hetjur hafsins - ert þú með hugmynd að viðburði?

Plokkdagur 30. apríl

Sveitarfélagið stendur fyrir plokkdegi næstkomandi sunnudag þann 30. apríl þar sem bæjarbúar og fyrirtæki eru hvött til að fara yfir sitt nánasta umhverfi og hreinsa til fyrir sumarið!

Mynd vikunnar

Golfleikarar

Lokað á skrifstofu sveitarfélagsins föstudaginn 21. apríl 2023

Ærslabelgur við Hólanes kominn úr vetrardvala

Ærslabelgur okkar Skagstrendinga er kominn úr vetrardvala og tilbúinn fyrir skólausa gesti! Bæjarbúar jafnt ungir sem aldnir eru hvattir til að skemmta sér við að hoppa og skoppa á belgnum sem verður opinn frá 09:00-21:00 alla daga í sumar.

Skagaströnd hlýtur styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Það er ánægjulegt að segja frá því að sveitarfélagið hlaut í dag styrk úr Framkvæmdasjóði ferðmannastaða til áframhaldandi uppbyggingar á Spákonufellshöfða.

Stefnur og markmið jafnlaunakerfis sveitarfélagsins

Í byrjun júlí 2022 var sagt frá því að sveitarfélagið hefði hlotið jafnlaunavottun samkvæmt Jafnlaunastaðlinum ÍST85. Vottunin er staðfesting á því að jafnlaunakerfi sveitarfélagsins uppfylli kröfur Jafnlaunastaðalsins.