Mynd vikunnar

Pása í blíðunni eftir vel unnið starf við þökulagningu á 4. braut á Háagerðisvelli í ágúst 1993. Frá vinstri: Adolf H. Berndsen, Dagný Sigmarsdóttir, Soffía Pétursdóttir, Vilhelm Jónsson, Eygló Gunnarsdóttir, Guðmundur Kristinsson, Guðmundur Ólafsson og Ingibergur Guðmundsson.

Reiðnámskeið á Skagaströnd

Reiðskólinn Eðalhestar verða með reiðnámskeið fyrir krakka á Skagaströnd dagana 12-16. ágúst.

Mynd vikunnar

Mynd vikunnar

Krakkar úr bæjarvinnunni að fara að mála gangbrautir á götur Skagastrandar.

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15.-26. júlí nk.