DÚKKULÍSA

Lausar íbúðir á Ægisgrund 2-8

ausar eru til úthlutunar 2 íbúðir á Ægisgrund 2-8 á Skagaströnd. Rétt til umsókna eiga þeir sem uppfylla eftirfarandi skilyrði:

Norðurstrandarleið

Það kvað vera fallegt í Kína

Sveitarfélagið hvetur alla til að mæta í Bjarmanes í kvöld þar sem Finnur Kristinsson segir frá árunum sem hann dvaldi í Kína í orði og myndum.

Galdranámskeið með Einari Mikael á Skagaströnd

Helgina 23 og 24 mars verður nýtt og spennandi galdranámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára í Fellsborg á Skagaströnd.

Lengri opnunartími íþróttahúss

Ákveðið hefur verið að lengja opnunartíma íþróttahúss

Næsti fundur sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar föstudaginn 8. mars 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8.30.

Tapað / fundið

Þessi bíllykill og húslykill fannst við flokkun á endurvinnsluefni hjá Sorphreinsun VH ehf.