Golfkennsla fyrir börn og unglinga á Háagerðisvelli

Golfklúbbur Skagastrandar stendur fyrir golfkennslu á fimmtudögum í sumar kl. 14-16 á Háagerðisvelli.

Sumarstörf fyrir framhaldsskólanema

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir sumarstörf við ýmis útiverkefni í sumar fyrir framhaldsskólanema 17 ára og eldri.

Framkvæmdir við smábátahöfn á lokametrunum

Grænfáni dreginn að húni við Höfðaskóla

Skólar á grænni grein, grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Markmið verkefnisins er að auka umhverfismennt, menntun til sjálfbærni og að styrkja umhverfisstefnur skóla. Verkefnið er stærsta umhverfismenntaverkefni í heimi og er haldið úti af samtökunum Foundation for Environmental Education.

Mynd vikunnar

Baldursbráin er sumarblóm

Kjörskrá vegna sameiningarkosninga í A-Hún

Kjörskrá vegna fyrirhugaðra sameiningarkosninga sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu liggur nú frammi á skrifstofu Sveitarfélags Skagastrandar fram að kjördegi, laugardaginn 5. júní 2021.

Fellsborg og skólamáltíðir

Sveitarstjórn Skagastrandar ákvað á fundi sínum þann 21. maí sl. að auglýsa Fellsborg til leigu ásamt því að auglýsa eftir aðilium til þess að sjá um skólamötuneyti Höfðaskóla.

Vinnuskóli sumarið 2021

Vinnuskóli sveitarfélagsins hefst þriðjudaginn 1. júní nk.

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 21. maí 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.