Ærslabelgur lokar fyrir veturinn

Nú er haustið skollið á með fullum þunga og ærslabelgurinn því kominn í dvala.

Biblíumaraþon í Hólaneskirkju

Afsláttur gatnagerðargjalda

Sveitarstjórn Skagastrandar samþykkti að auglýsa sérstaklega byggingarlóðir við þegar tilbúnar götur þannig að veittur verði afsláttur allra gatnagerðagjalda vegna bygginga á lóðunum.

Mynd vikunnar

Skólabörn í gönguferð

Skrifstofa sveitarfélagsins lokuð

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð föstudaginn 18. október nk.

Fundarboð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 16. október 2019 kl. 8:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Mynd vikunnar

Í Sláturhúsinu

Skagastrandarprestakall

Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2020-2024 eru nú til umsagnar

Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra fyrir árin 2020-2024 hafa nú verið lögð inn á samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Íbúar Norðurlands vestra eru hvattir til að kynna sér áætlunina og koma með ábendingar um hvað betur má fara.