01.04.2021			
	
	Sveitarfélagið Skagaströnd óskar íbúum og landsmönnum gleðilegra páska með von um að allir hafi það sem best yfir páskahátíðina og eigi ánægjulegar súkkulaði-samverustundir með fjölskyldu og vinum.
 
					
		
		
		
			
					01.04.2021			
	
	Á föstudaginn langa kl. 14.00 verður Píslarsagan flutt í Hólaneskirkju samkvæmt Jóhannesarguðspjalli, „Jóhannesarpassía“, flutt af leshóp sem einnig les valda Passíusálma.
 
					
		
		
		
			
					01.04.2021			
	
	Vegna Covid19 hefur sveitarfélagið ákveðið að framlengja frest til þess að sækja um styrk vegna frístundakorts vegna 2020.
Foreldrar barna með lögheimili á Skagaströnd eiga rétt á styrk fyrir hvert barn á grunnskólaaldri sem tekur þátt í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Frestur til þess að skila gögnum vegna frístundaþátttöku síðastliðins árs er framlengdur til 10. apríl. 
 
					
		
		
		
			
					31.03.2021			
	
	Síðastliðið ár hefur verið unnið að uppbyggingu glæsilegra baðlóna við Hólanes á Skagaströnd.
 
					
		
		
		
			
					25.03.2021			
	
	Um er að ræða iðnaðarhúsnæði sem hýsti áður gömlu rækjuvinnsluna, síldarverksmiðjuna á hafnarsvæði ásamt skrifstofuhúsnæði sem í dag Greiðslustofu Vinnumálastofnunar og skrifstofu sveitarfélagsins.
 
							
		
		
		
			
					25.03.2021			
	
	Skagastrandarhöfn í gamla daga
 
					
		
		
		
			
					23.03.2021			
	
	Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 25. mars 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.