Mynd vikunnar

Vettvangsferð á Höfðann

Mynd vikunnar

Útbæingar

Verkefnistjóri Farsældar - laust starf

Félags og skólaþjónusta Austur Húnavatnssýslu. Óskar eftir að ráða drífandi og öflugan verkefnastjóra til að stýra innleiðingu á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi verkefni. Leitað er að áhugasömum og sjálfstæðum starfsmanni með reynslu af verkefnastjórnun sem býr yfir metnaði og sýnir frumkvæði í starfi. Einnig þarf viðkomandi að sinna starfi tengiliðar barna á framhaldskóla aldri og málastjóri í félagsþjónustu.

Opið hús í Höfðaskól 23. mars

Mynd vikunnar

Sorg á Skagaströnd 1961

Námsstyrkir til nemenda

Mynd vikunnar

Lunning af varðskipinu Ægi

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi