Frá nemendafélaginu Rán

Nemendur 10. bekkjar munu fara um næstkomandi fimmtudag, 7. febrúar, og selja klósettpappír. Gera má ráð fyrir að sölufulltrúar birtist upp úr klukkan 19:30. Kveðja nemendafélagið Rán.