Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 5. febrúar 2014 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800. Dagskrá: Samþykktir um stjórn og fundarsköp sveitarstjórnar Greinargerð starfshóps um ferðaþjónustu Fræðslumál: Fundargerð fræðslunefndar Staða og horfur í fræðslumálum Vinabæjamót 2014 Útsvarstekjur vegna séreignasparnaðar 2009-2014 Bréf Saman hópsins, dags. 30. janúar 2014 Forseta ASÍ, dags. 13. janúar 2014 Bæjarstjóra Blönduóssbæjar, dags. 28. janúar 2014 Tæknideildar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, dags. 16. janúar 2014 Fundargerðir: Stjórnar Byggðasamlags um menningu og atv.mál, 25.11.2013 Stofnfundar byggðasamlags um málefni fatlaðs fólks, 29.01.2014 Heilbrigðisnefndar Nl. vestra, 7.01.2014 Stjórnar Hafnasambands Íslands, 17.01.2014 Stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 13.12.2013 Önnur mál Sveitarstjóri