Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar þriðjudaginn 3. apríl 2018 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 16.00. Dagskrá: Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Skýrsla KPMG og Varasjóðs húsnæðismála um félagslegt húsnæði Kosning skoðunarmanna Vinabæjamót í Växjö Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga 23.03.2017 Önnur mál Sveitarstjóri