Fundarboð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 19. janúar 2022 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Vegna covid smita í sveitarfélaginu

Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá aðgerðarstjórn eru 5 smit á Skagaströnd og 19 íbúar í sóttkví.

Mynd vikunnar - Landsliðsmenn frá Skagaströnd

Íbúafundur vegna endurskoðunar á Aðalskipulagi Skagastrandar 2019-2035

Fundurinn fer fram fimmtudaginn 13. janúar og hefst kl. 19:30.

Sveitarfélagið skrifar undir samning við Rarik

Bætt við tækjakost hjá Sveitarfélaginu

Sveitarfélagið fjárfesti á dögunum í nýrri glæsilegri græju fyrir áhaldahúsið - John Deere 5115M dráttarvél! Hún mun koma að góðum notum við margvísleg verkefni hjá áhaldahúsi á komandi misserum. Við þökkum forvera hennar sem er komin á eftirlaun fyrir ánægjulegt samstarf!

Bólusetningar barna gegn Covid 19 á Blönduósi

Covid sýnatökur á HSN Blönduósi

Mynd vikunnar

Söfnunarfé afhent

Badminton í íþróttahúsi Skagastrandar