Fundarboð - aukafundur sveitarstjórn

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar 11. janúar nk. kl 8:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Molar mánaðarins: Halla María, konan í Slökkviliði Skagastrandar

Það dró til tíðinda þegar kona gekk til liðs við Slökkvilið Skagastrandar síðasta haust.

Mynd vikunnar

Hver er þetta?

Atvinna - starf laust til umsóknar í íþróttahúsi og sundlaug sveitarfélagsins

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir 100% starf í íþróttahúsi og sundlaug laust til umsóknar. Um er að ræða tímabundna ráðningu frá 1. febrúar 2023 - 31. janúar 2024. Rúllandi vaktir í íþróttahúsi og sundlaug.