Grímur, hanskar og blautklútar eru ekki endurvinnsluefni

Munum að flokka rétt í COVID 19. Gerum þetta rétt - við erum öll í þessu saman. Allt sem viðkemur sóttvörnum og snertir okkur beint: grímur, hanskar, snýtiklútar og allt þetta dót sem við snertum og berum á okkur þarf að fara í almennt sorp. Þið sem eruð í sóttkví eða einangrun: allt í lokaða poka!

Ærslabelgur kominn í vetrardvala

Veturinn er mættur á Skagaströnd og ærslabelgurinn við Hólanes því kominn í dvala.

Mynd vikunnar

Maðurinn með hattinn

Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands

TAKMARKANIR Á AÐGENGI FÉLAGS- OG SKÓLAÞJÓNUSTU A-HÚN. VEGNA COVID-19

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða