Umhverfisverðlaun Skagastrandar

Í vor var ákveðið að efna til umhverfisverðlauna sveitarfélagsins og voru íbúar hvattir til þess að taka saman höndum við fegrun bæjarins. Það gekk heldur betur framar vonum og skartaði Skagaströnd sínu fegursta í sumar.

Húnabyggð leiðandi sveitarfélag í félagsþjónustu

Byggðasamlagi Félags- og skólaþjónustu A- Hún. hefur verið slitið og Húnabyggð tekið við leiðandi hlutverki í félagsþjónustu fyrir íbúa Húnabyggðar og Skagastrandar.