Samningur undirritaður við Mennta- og barnamálaráðuneytið vegna FORNOR
03.12.2025
Þann 1. desember undirritaði Sveitarfélagið Skagaströnd samning við Mennta- og barnamálaráðuneytið um stuðning við forvarnaverkefnið FORNOR – Forvarnaáætlun Norðurlands vestra.

