Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2023

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2023. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 1. nóv. nk.

FUNDARBOÐ - uppfært

Mynd vikunnar

Fast þeir sóttu sjóinn

Elísa Bríet valin í lokahóp U-15

Bólusetningar við COVID-19 og inflúensu fyrir áhættuhópa á HSN Blönduósi og Skagaströnd

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 21. september kl. 8:30 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundardagskrá verður birt síðar.

Viðtalstími oddvita á skrifstofu sveitarfélagsins

Mynd vikunnar

Stelkur á staur

Tilkynning frá Hólanes restaurant

Við hjá Hólanesi restaurant vorum að taka í notkun fyrstu almennu hraðhleðslustöð fyrir rafmagns - tvinnbíla á Skagaströnd í samstarfi við E1 Hægt er að hlaða 2 bíla í einu. Þú skannar kóðann og sækir E1 appið og plöggar bílinn. Svona einfalt er þetta.