FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 21. september kl. 8:30 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundardagskrá verður birt síðar.

Viðtalstími oddvita á skrifstofu sveitarfélagsins

Mynd vikunnar

Stelkur á staur

Tilkynning frá Hólanes restaurant

Við hjá Hólanesi restaurant vorum að taka í notkun fyrstu almennu hraðhleðslustöð fyrir rafmagns - tvinnbíla á Skagaströnd í samstarfi við E1 Hægt er að hlaða 2 bíla í einu. Þú skannar kóðann og sækir E1 appið og plöggar bílinn. Svona einfalt er þetta.

Ljósmyndasýning á Skagaströnd

Mynd vikunnar

Fjárflutningar

Skólamötuneyti Höfðaskóla

Búið er að ráða matráð og aðstoðarmann í eldhús vegna skólamötuneytis Höfðaskóla.

Félagstarf á Skagaströnd

Mynd vikunnar

Fjör í réttunum

Kynningarfundur Vaxtarrýmis