Fótboltamörk sett út

Á morgun föstudaginn 17. maí verða fótboltamörkin sett út fyrir sumarið.

Heimsókn frá krökkunum á Barnabóli

Sveitarstjóra berast ýmis erindi á degi hverjum og dagurinn í dag var engin undantekning.

Styrktartónleikar Skátakórsins og Kórs Hólaneskirkju

Laugardaginn 18. maí kl. 16:00 verða haldnir tónleikar í Hólaneskirkju til styrktar fjölskyldu hér Skagaströnd, en fjölskyldufaðirinn glímir við erfið veikindi. Sveitarfélagið hvetur alla til þess að styðja við þetta góða málefni og fjölmenna í kirkjuna til að hlusta á ljúfan söng.

Umhverfis- og umgengnismál

Sveitarfélagið vill vekja athygli á Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss.

Vatnstruflanir

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar þriðjudaginn 14. maí 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 14:00.

Mynd vikunnar

HÖFÐASKÓLI Á SKAGASTRÖND – LAUSAR KENNARASTÖÐUR

Við Höfðaskóla á Skagaströnd eru lausar stöður kennara fyrir skólaárið 2019-2020.

Opnunartími Upplýsingamiðstöðvar ferðamála í Austur Húnavatnssýslu

Frá 1. maí - 31. ágúst 2019 verður opnunartími sem hér segir: