FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar mánudaginn 15. apríl 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 10:00.

Námskeið Körfuboltaskóla Norðurlands Vestra á Skagaströnd

Körfuboltaskóli Norðurlands Vestra verður með tvö körfuboltanámskeið á Skagaströnd laugardaginn 13. apríl.

Byggðafesta og búferlaflutningar: Bæir og þorp á Íslandi

Boð um þátttöku í könnun Byggastofnunar

Lausar stöður við Höfðaskóla til umsóknar

Eftirtaldar stöður við Höfðaskóla á Skagaströnd eru lausar til umsóknar skólaárið 2019-2020.: • 50% staða aðstoðarskólastjóra • Staða umsjónarkennara á unglingastigi. Almenn kennsla. • Staða umsjónarkennara á miðstigi. Almenn kennsla.

Umsækjendur um stöðu skólastjóra Höfðaskóla

Tveir umsækjendur sóttu um stöðu skólastjóra Höfðaskóla.

Átaksverkefni Sveitarfélagsins Skagastrandar í atvinnumálum

Sveitarfélagið býður til tveggja funda í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Áttir ehf.

Úrslit Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi

Í gær fór fram Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi, eða Stóra upplestrarkeppnin eins og hún heitir á landsvísu. Keppnin fór fram á Húnavöllum þar sem 12 flottir nemendur tóku þátt, þrír frá hverjum skóla í sýslunni.

Laust starf við ræstingar á Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd og Vinnumálastofnun óska eftir að ráða starfsmann við ræstingar á skrifstofuhúsnæði að Túnbraut 1-3.

Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Hólaneskirkju

Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd fimmtudagskvöldið 4. apríl

Laus störf hjá Greiðslustofu Vinnumálastofnunar

Greiðslustofa Vinnumálastofnunar óskar eftir að ráða starfsfólk í öfluga liðsheild sína á Skagaströnd.