Fundarboð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar föstudaginn 7. júní 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8:00.

Sumaropnun íþróttahúss og sundlaugar

Nú er sumarið gengið í garð og þá breytist opnunartími í sundlaug og íþróttahúsi.

Formleg opnun Norðurstrandarleiðar

Norðurstrandaleiðin opnar formlega á degi hafsins þann 8. júní nk. Af því tilefni mun sveitarfélagið standa fyrir eftirtöldum viðburðum sem við hvetjum fólk til þess að mæta á!

Til hamingju með daginn sjómenn!

Sveitarfélagið Skagaströnd óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með sjómannadaginn sem haldinn er hátíðlegur á Skagaströnd 80 árið í röð.

Vinnuskólinn byrjar þriðjudaginn 4. júní nk

Vinnuskóli Skagastrandar hefst þriðjudaginn 4. júní nk. Þeir nemendur sem skráðir eru í Vinnuskólann eru beðnir um að mæta stundvíslega kl. 9 niður í áhaldahús

Ljósmyndasýningin Skagstrendingar

Hetjur hafsins – Sjómannadagurinn á Skagaströnd 2019

Dagskrá helgarinnar

Ágætu íbúar á Skagaströnd og í Skagabyggð

Skólafélagið Rán á Skagaströnd þakkar kærlega fyrir þann mikla stuðning

Ljósmynd vikunnar

Skólaslit Höfðaskóla

Skólaslit Höfðaskóla verða í Fellsborg miðvikudaginn 29. maí n.k.