Ræsing Norðurlands vestra

Sundlaugin á Skagaströnd opnar að nýju mánudaginn 18. maí

Skagastrandaprestakall, Sunnudagaskólinn í Hólaneskirkju

Sunnudagaskólinn kl. 11, 17 maí 2020 í Hólaneskirkju

Sumarátaksstörf námsmanna 2020

Mynd vikunnar

Vorboði

UPPFÆRT FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 10:30 föstudaginn 15. maí á 2. hæð að Túnbraut 1-3.

Samfélagssáttmáli

Ýmsir styrkir í boði

Ýmsir sjóðir standa frumkvöðlum til boða fyrir hin ýmsu verkefni. Hér verður tæpt á nokkrum af þeim. Í flestum er auglýst eftir umsóknum einu sinni á ári og fellur það yfirleitt á sama tímabili á hverju ári. Ef óljóst er hvar verkefnið fellur best að er hægt að hafa samband við starfsmann SSNV fyrir frekari ráðgjöf. Listinn, sem unnin er upp úr yfirliti sem Poppins & Partners gerðu, er ekki tæmandi.

Sumarstörf fyrir nema hjá BioPol á Skagaströnd

Sumarstörf fyrir tvo nema í raunvísindum eru í boði hjá BioPol á Skagaströnd. Samstarfsaðili er Náttúrustofa Norðurlands vestra sem hefur höfuðstöðvar á Sauðárkróki. Störfin fela í sér talsverða forritun og þrívíddarprentun. Markmiðið er að smíða mælitæki fyrir sjómælingar (CTD; selta hitastig og dýpi) með innbyggðri dýptarstýringu og sendi fyrir gögn.