Legupláss við flotbryggjur á Skagaströnd

Nú styttist í að nýjar flotbryggjur verði teknar í notkun hér á Skagaströnd. Legupláss verða leigð til eins árs í senn og verður leigan kr. 117.140 að viðbættum virðisaukaskatti.

Mynd vikunnar

Síldarævintýri. Guðbjörg Guðjónsdóttir saltar.

Skólasetning Höfðaskóla

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar þriðjudaginn 20. ágúst 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 18:00.

Mynd vikunnar

Hofskirkja að lokinni endurbyggingu í desember 1989.

Dagskrá til minningar um Jón Árnason landsbókavörð og þjóðsagnasafnara

Dagana 17. og 18. ágúst 2019 verður þess minnst í Skagabyggð og á Skagaströnd að 200 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Árnasonar landsbókavarðar og þjóðsagnasafnara en hann fæddist að Hofi í Skagabyggð 17. ágúst 1819.

Réttir Food Festival dagana 16.-25. ágúst

Réttir Food Festival er haldið í fyrsta skipti á Norðurlandi vestra dagana 16. – 25. ágúst. Veitingahúsaeigendur og framleiðendur standa að þessari flottu matarhátíð.

Laus staða við Höfðaskóla

Við Höfðaskóla er laus 75% staða. Í starfinu felast þrif að hluta, gæsla og stuðningur í frístund.

Mynd vikunnar

Gunnar Albertsson lést 27. júlí sl. Hann verður jarðsettur frá Hólaneskirkju klukkan 14:00 föstudaginn 9. ágúst. Fagmaður og trúr yfir því sem honum var treyst fyrir lýsa Gunnari Albertssyni vel.