Jólakvöld á VIVU miðvikudaginn 8. desember

Jólafló markaður 11. desember í NES listamiðstöð

Kakókvöld í Spákonuhofi 8. desember

Ljósin tendruð á jólatré á Hnappstaðatúni

Ljósin voru tendruð á jólatré sveitarfélagsins á Hnappstaðatúni í morgunsárið.

Mynd vikunnar

Syntur áhafnarmeðlimur

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:00 mánudaginn 29. nóvember 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Mynd vikunnar

Hjón í kartöflurækt

Góð aflabrög og aukin umsvif um Skagastrandarhöfn gleðja Skagstrendinga

Á árum áður tíðkaðis að norðlendingar yfirgáfu heimili sín og fjölskyldur og fóru á vetrarvertíð suður með sjó. Húsmæður sátu eftir og gættu bús og barna yfir erfiðasta tíma ársins. Skagstrendingar bjuggu lengi við slíkar aðstæður.