FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 15. september 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis

Þann 13. ágúst sl. hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis sem fram fara laugardaginn 25. september nk.

Mynd vikunnar

Ragnheiður Linda Kristjánsdóttir

Félagstarf á Skagaströnd

BADMINTON í íþróttahúsi á Skagaströnd í vetur

Í vetur verður badminton tvisvar í viku í íþróttahúsi Skagastrandar!

Mynd vikunnar

Síldarbátar við Skagaströnd

Gangnaseðill Spákonufellsborg 2021

Fyrri haustgöngur fara fram föstudaginn 10. september, seinni haustgöngur fara fram föstudaginn 17. september og eftirleitir verða föstudaginn 24. september.

Lokað á skrifstofu sveitarfélagsins 1. september

Vegna óviðráðanlegra ástæðna verður lokað á skrifstofu sveitarfélagsins í dag 1. september. Hægt er að hafa samband við sveitarstjóra á sveitarstjori@skagastrond.is eða í síma 848-0862 ef þörf krefur

Breyting á sorphirðudagatali þessa vikuna

Breyting verður á sorphirðudagatali vegna september.

HSN - augnlæknir