Sunnudagaskóli sunnudaginn 25.janúar kl 11:00

Margrét og Aníta taka á móti ykkur með söng, sögur og gleði 🌈 Að þessu sinni ætlar Lydía Einarsdóttir æskulýðsfulltrúi kirkjunnar á Norðurlandi vestra að vera með okkur. Kex og djús á kirkjuloftinu eftir stundina. Öll hjartanlega velkomin – við hlökkum til að sjá ykkur!

Kvöldmessa sunnudaginn 25. janúar

Verið hjartanlega velkomin í kvöldmessu. Kvöldmessa verður haldin í Hólaneskirkju sunnudaginn 25. janúar kl. 20. Kirkjukór Hólaneskirkju syngur undir stjórn Hugrúnar Sifjar, organista.

Ormahreinsun hunda og katta 17. febrúar milli 16:00 og 18:00

Textílgámar á gámasvæði

Skagstrendingur vikunnar - Árni Ólafur Sigurðsson

Hér fer af stað nýr og skemmtilegur liður, Skagstrendingur vikunnar, þar sem við kynnum til sögunnar íbúa Skagastrandar í stuttum og léttum viðtölum. Markmiðið er að byrja vikuna á brosi, jákvæðni og betri tengingu við fólkið í samfélaginu okkar. Fyrsti Skagstrendingur vikunnar er enginn annar en Árni Ólafur Sigurðsson, sem flestir þekkja sem Árna Sig.

Umsóknarfrestur vegna frístundakorta fyrir 2025

Sorphirða á morgun miðvikudag

Fundarboð sveitarstjórnar 14. janúar 2026

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 14. janúar 2026 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.