23.01.2026
Margrét og Aníta taka á móti ykkur með söng, sögur og gleði 🌈
Að þessu sinni ætlar Lydía Einarsdóttir æskulýðsfulltrúi kirkjunnar á Norðurlandi vestra að vera með okkur. Kex og djús á kirkjuloftinu eftir stundina.
Öll hjartanlega velkomin – við hlökkum til að sjá ykkur!
23.01.2026
Verið hjartanlega velkomin í kvöldmessu.
Kvöldmessa verður haldin í Hólaneskirkju sunnudaginn 25. janúar kl. 20.
Kirkjukór Hólaneskirkju syngur undir stjórn Hugrúnar Sifjar, organista.
19.01.2026
Hér fer af stað nýr og skemmtilegur liður, Skagstrendingur vikunnar, þar sem við kynnum til sögunnar íbúa Skagastrandar í stuttum og léttum viðtölum. Markmiðið er að byrja vikuna á brosi, jákvæðni og betri tengingu við fólkið í samfélaginu okkar. Fyrsti Skagstrendingur vikunnar er enginn annar en Árni Ólafur Sigurðsson, sem flestir þekkja sem Árna Sig.
12.01.2026
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 14. janúar 2026
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.