Meistaraflokkur karla í körfubolta spilar æfingaleiki á Skagaströnd

Það er líf og fjör á Skagaströnd þessa dagana! Meistaraflokkur karla í körfubolta hjá Þór, Fjölni og UMF Snæfelli eru hér í æfingabúðum og leggja hart að sér í íþróttahúsinu.

Breyting á opnunartíma ærslabelgs

Breyting verður gerð á opnunartíma ærslabelgs í september og október.

Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 17. september 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Skrifstofan lokuð á morgun föstudag

Sorphirða á morgun föstudag

Fréttaskot frá Skagaströnd

Það hefur gengið á ýmsu í sumar í sveitarfélaginu!

Laust starf umsjónarmanns félags- og tómstundarstarfs fullorðinna.

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir laust til umsóknar starf umsjónarmanns félags- og tómstundarstarfs fullorðinna.

Frétt frá RARIK

Því miður þá nær Rarik ekki að leiðrétta mögulega tæknilega villu í gögnum og útgáfu hitaveitu reikninga Rarik á gjalddaga 01.09.2025. Áfram verður unnið að greiningu gagna til að tryggja rétta útgáfu á hitaveitu reikningi í október 2025

Vatnsdæla á refli frumsýning