Lengdur opnunartími ærslabelgs

Með hækkandi sól lengist opnunartími ærslabelgs.

Frá 26. apríl verður hægt að njóta lífsins hoppandi kátur á ærslabelg sveitarfélagsins frá kl. 9-21 alla daga.

 

Með sumarkveðju

Sveitarstjóri