Frétt frá RARIK

Því miður þá nær Rarik ekki að leiðrétta mögulega tæknilega villu í gögnum og útgáfu hitaveitu reikninga Rarik á gjalddaga 01.09.2025. Áfram verður unnið að greiningu gagna til að tryggja rétta útgáfu á hitaveitu reikningi í október 2025

Vatnsdæla á refli frumsýning

Gangnaseðill Skagstrendinga 2025

Fyrri haustgöngur fara fram föstudaginn 5. september, seinni haustgöngur fara fram föstudaginn 12. september og eftirleit verður laugardaginn 4. október.

Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 13. ágúst 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Skrifstofa sveitarfélagsins lokuð 1. ágúst

Gjöf til Sæborgar

Truflanir á kalda vatninu

Skrifstofa sveitarfélagsins lokuð vegna sumarleyfa