Samningur undirritaður við Mennta- og barnamálaráðuneytið vegna FORNOR

Þann 1. desember undirritaði Sveitarfélagið Skagaströnd samning við Mennta- og barnamálaráðuneytið um stuðning við forvarna­verkefnið FORNOR – Forvarnaáætlun Norðurlands vestra.

Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún

Aðventuhátíð Hólaneskirkju

Staða forstöðumanns Ness listamiðstöðvar laus til umsóknar

Sunnnudagaskólinn á Sæborg

Sunnudaginn 23.nóvember kl 14:00 ætlum við að hafa sunnudagaskólann á Sæborg.

Bilun í vatnsveitu

Tilkynning frá RARIK

Vegna vinnu í aðveitustöð okkar við Laxárvatn verður keyrt á varafli frá Skagaströnd til Blönduóss þann 11. nóvember n.k. frá kl. 20:00 til kl. 11:00 þann 12. nóv. Viðskiptavinir eru beðnir um að fara sparlega með rafmagn meðan á varaaflskeyrslu stendur. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof