Kirkjuskólinn í Hólaneskirkju

Næstkomandi sunnudag kl. 11:00 verður hægt að mæta í Kirkjuskóla Hólaneskirkju og eiga notalega stund saman.

TTT hefst að nýju

TTT hefst í dag fimmtudaginn 18. september og verður á fimmtudögum frá kl. 16:15 - 17:30. TTT stendur fyrir Tíu Til Tólf ára og eru öll börn á þeim aldri velkomin í TTT starf kirkjunnar og er þátttakan ókeypis.

Meistaraflokkur karla í körfubolta spilar æfingaleiki á Skagaströnd

Það er líf og fjör á Skagaströnd þessa dagana! Meistaraflokkur karla í körfubolta hjá Þór, Fjölni og UMF Snæfelli eru hér í æfingabúðum og leggja hart að sér í íþróttahúsinu.

Breyting á opnunartíma ærslabelgs

Breyting verður gerð á opnunartíma ærslabelgs í september og október.

Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 17. september 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Skrifstofan lokuð á morgun föstudag

Sorphirða á morgun föstudag

Fréttaskot frá Skagaströnd

Það hefur gengið á ýmsu í sumar í sveitarfélaginu!

Laust starf umsjónarmanns félags- og tómstundarstarfs fullorðinna.

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir laust til umsóknar starf umsjónarmanns félags- og tómstundarstarfs fullorðinna.