22.03.2020
Í ljósi hertra aðgerða til þess að stemma stigu við útbreiðslu Covid19 mun íþróttahús loka frá og með mánudeginum 23. mars.
18.03.2020
Vegna lokana á bókasafni munum við á meðan við getum bjóða upp á heimsendingar á bókum til íbúa á Skagaströnd.
Hægt er að panta bækur á hefðbundnum opnunartíma safnsins í síma 452 2708
18.03.2020
Aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra
biðlar til einstaklinga á Norðurlandi vestra sem eru í sóttkví
17.03.2020
Lokað verður fyrir almenna afgreiðslu á skrifstofu sveitarfélagsins á meðan á samkomubanni stendur.
17.03.2020
Vegna opnunartíma í þróttahúsi og sundlaug munum við láta reyna á eftirfarandi verklag frá og með morgundeginum 18. mars.
16.03.2020
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð á morgun þriðjudaginn 17. mars.
15.03.2020
Kæru Skagstrendingar
Við erum sannarlega að ganga í gegnum einkennilegt tímabil nú á tímum veðra, verkfalla og veiru. Það er dásamlegt að finna fyrir því hversu samheldið samfélagið okkar er og mikilvægt að við höldum áfram að styðja og vera góð við hvort annað. Sólin er farin að hækka á lofti og það styttist óðum í síðasta snjóstorm þessa vetrar.
15.03.2020
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð á morgun mánudaginn 16. mars.