Tilkynning frá skólastjórnendum
14.03.2020
Í ljósi samkomubanns hefur verið tekin ákvörðun um að hafa starfsdag í Höfðaskóla mánudaginn 16. mars 2020 svo starfsfólk geti skipulagt skólastarfið sem best á því tímabili sem takmörkunin nær til og undirbúið breytingar sem eru óhjákvæmilegar.