Tilkynning frá skólastjórnendum

Í ljósi samkomubanns hefur verið tekin ákvörðun um að hafa starfsdag í Höfðaskóla mánudaginn 16. mars 2020 svo starfsfólk geti skipulagt skólastarfið sem best á því tímabili sem takmörkunin nær til og undirbúið breytingar sem eru óhjákvæmilegar.

Viðbragðsáætlanir

Viðbrögð Almannavarna á NV-landi vegna COVID-19 faraldursins.

Eins og alþjóð veit þá geisar nú skæður veirufaraldur, sem veldur veikinni COVID-19.

Vegna samkomubanns

Vegna COVID-19

Embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra standa að baki www.covid.is

Mynd vikunnar

Lilja Bernódusdóttir

Sorphirðu frestað fram á föstudag

Vegna veðurs mun sorphirðu verða frestað fram á föstudaginn 13. mars.

Námsstyrkir til nemenda

Bóksafn lokað í dag miðvikudag vegna veðurs

Bókasafnið verður því miður lokað í dag vegna veðurs.