04.10.2021
Sveitarfélagið Skagaströnd hefur unnið Húsnæðisáætlun fyrir 2021-2024.
04.10.2021
Sveitarfélögin Skagabyggð og Skagaströnd ákváðu að framkvæma skoðanakönnun til þess að kanna hug íbúa til þess að taka upp formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna.
01.10.2021
Þriðjudaginn 5. október nk. kl. 18:00 munu fulltrúar Skógræktarinnar ásamt sveitarfélaginu halda kynningarfund um sameiginlegt skógræktarverkefni Skógræktarinnar, sveitarfélagsins og One Tree Planted í Fellsborg.
22.09.2021
Við Ásgarðsbryggju hafa legið bátar af mismunandi stærðum í gegnum árin en ástand Ásgarðs í dag er ekki eins og best verður á kosið. Nauðsynlegt er að ráðast í endurbætur á hafnarmannvirkinu til þess að það geti áfram þjónað sínum tilgangi til framtíðar.